Espressovél

Kaffivél í tímalausri og klassískri hönnun, úr ryðfríu stáli með glansandi yfirborði.

Sjöstrand kaffivélin er með háþrýstipumpu (19 barómetrar) sem ásamt heitu vatni við rétt hitastig tryggir að öll bragðefni kaffisins komi fram í fullkomnu jafnvægi. Og nákvæmlega eins og á öllum bestu ítölsku kaffibörunum þá fyllir Sjöstrand kaffivélin bollana á 25 til 30 sekúndum, hinn ákjósanlegi tímarammi.

Tveir kassar af kaffi (25 hylki) fylgir með öllum keyptum espressovélum.

Verð: 37.990.-

Pantaðu þína Sjöstrand espressovél hér

Nánari upplýsingar veitir Sjöstrand á Íslandi: sjostrand@sjostrand.is

Mjólkurflóari

Með Sjöstrand mjólkurflóaranum getur þú á einfaldan hátt búið til þinn uppáhalds kaffibolla. Þú getur valið þér létt flóaða mjólk fyrir latte eða meira flóaða með froðu fyrir Cappuccino. Mjólkin er hituð upp í rétt hitastig án þess að þú þurfir að fylgjast með eða hafa áhyggjur.

Riðfrítt stál, tvöfaldir veggir
Heit eða köld mjólk fyrir þitt val af flóun
Slekkur á sér sjálfvirkt
Non-stick að innan
Ofhitnunarvernd
Hámarksmagn til að flóa: 150ml
Hámarksmagn til að hræra: 300ml
360 gráðu snúrulaus snúningur
220-240V ~, 50Hz, 550-650W

Verð: 10.990.-

Pantaðu þinn Sjöstrand mjólkurflóara hér

Nánari upplýsingar veitir Sjöstrand á Íslandi: sjostrand@sjostrand.is

Pressukanna

Tímalaus hönnun úr ryðfríu stáli með glansandi áferð.

Pressukannan rúmar 800ml og er hentug fyrir ca. 4-6 bolla af kaffi.

Aðferð við uppáhellingu:

Setjið grófmalað kaffi í botninn. Hæfilegt er að miða við eina matskeið af kaffi á 1,25dl af vatni. Sjóðið vatn og leyfið vatninu á standa aðeins þar til hitinn lækkar í 92-96°C – það er kjörið hitastig til að ná fram öllum eiginleikum kaffisins. Hellið í vatninu og bíðið í ca. 4 mínútur áður en pressað er rólega niður. Leyfið kaffinu að standa litla stund áður en bragðað er á kraftmiklu og gómsætu kaffi.

Frönsk pressukanna:

Ryðfrítt stál með glansandi áferð í tímalausri hönnun
Tvöfaldur veggur sem heldur vel hita og kemur í veg ofhitnun að utan
Pressan er úr ryðfríu stáli
Pressan er aðskiljanleg sem gefur færi á auðveldum þrifum

Verð: 8.990.-

Pantaðu þína Sjöstrand pressukönnu hér

Nánari upplýsingar veitir Sjöstrand á Íslandi: sjostrand@sjostrand.is