Pöntun á piparkökuhúsi fyrir starfsmenn Alcoa Fjarðaáls

Hér geta starfsmenn Alcoa Fjarðaáls pantað sér piparkökuhús. Starfsmannafélagið Sómi greiðir eitt hús fyrir hvern starfsmenn sem er í starfsmannafélaginu.

Verð á húsinu fyrir þá sem ekki eru í starfsmannafélaginu er 2.490.-

Hvert aukahús kostar 2.490.-

Ef þarf að greiða fyrir hús, þá vinsamlegast gerið það uppi hjá Þjónustustjóra Lostætis og sækið þar líka. Sómi afhendir aftur á móti hús til sinna félagsmanna.

Vinsamlegast passið að allar upplýsingar séu rétt fylltar inn.

Formlegri skráningu er nú lokið.

Ef þig vantar piparkökuhús vinsamlegast setjið ykkur í samband við starfsmannafélagið Sóma.